Vegir liggja til allra átta

Picture 058Fjallageitin Sólveig Svavarsdóttir sem er ein af okkar föngulega gönguhóp sendi okkur ţessar myndir af sér og sínum en ţessar myndir eru teknar í upphitunargöngum ţeirra fyrir Laugavegsgönguna miklu sem rennur upp eftir nokkra daga.  Ţessar myndir eru teknar á Esjunni, á Húsafelli og Lambafellsklofi nú í lok júní og byrjun júlí. 

Picture 034

Picture 041

Picture 062

Picture 083

Picture 104

Picture 183

Picture 191

Picture 222

Picture 233

 Picture 240

Höfum í huga ađ enginn er verri ţótt hann vökni og ţó svo ađ spáin fyrir helgina sé ekki endilega spennandi í dag ţá höfum viđ fulla trú á ţví ađ ţađ eigi eftir ađ bresta á međ blíđu ţegar nćr dregur.

....já lífiđ er svo sannarlega yndislegt W00t


Fjallageitur klífa Akrafjalliđ

Mćting hefur aldrei veriđ betri innan hópsins en í jónsmessugönguna á Akrafjall sem farin var ţriđjudagskvöldiđ kl. 22:00 frá rótum Akrafjalls.  Hópurinn ákvađ ađ hittast viđ stórglćsilegt  útibú bankans í Grafarholtinu og hélt síđan ţađan í samfloti.  Gangan upp á Akrafjalliđ tók um eina klst og hvíldu einhverjir göngugarpar lúgin bein í pottinum í sundlauginni á Akranesi eftir gönguna.  Ţar tóku ÍA menn vel á móti okkur međ grilluđum pylsum og svala og var ţađ einróma álit allra ţeirra sem ţátt tóku í ţessari göngu ađ hún hafi veriđ kostuleg og góđ vísbendingin um ţađ sem koma skal í ferđinni okkar á Laugarveginn.  Ţađ eina sem vantađi var í raun Magnús geithafur međ gítarinn á bakka sundlaugarinnar og ţá hefđi pakkinn veriđ fullkominn.  Pakkinn verđur fullkominn í Laugarvegsgöngunni Whistling

Hér koma nokkrar myndir:

Fögur er hlíđin

Á leiđ á tindinn

On the top of the world

Komnar í brtjósbirtuna

Ađ undirbú sig fyrir niđurgönguna

viđ erum söngvasveinar á leiđinni á Laugarveginn

Ćtli ţađ verđi gott veđur á Laugarveginum

ađ vađa straumharđa á

Ísland er land ţitt og okkar allra

Ţađ jafnast ekkert á viđ góđa göngu

Ţetta tókst og ég enn uppistandandi - vúhú

Síđan eru bara áframhaldandi Esjugöngur - nćsta er á morgunn kl. 11:00.  Hist á bílastćđinu - sjáusmt hress Cool


Af Esjuferđ um helgina og Akrafjallsferđ morgunsins

Ţađ var góđur hópur sem lagđi leiđ sína á Esjuna nú um nýliđina helgi.  Veđriđ var upp á sitt allra bestasta og stemningin eftir ţví eins og sjá má greinilega á međfylgjandi myndum:

IMG_0003

IMG_0004

IMG_0014

IMG_0012

IMG_0027

Á morgunn er ţađ svo bara Halló Akrafjall.  Planiđ er ađ hittast á bílastćđinu viđ Grafarvogsútibúiđ okkar kl. 21:00 og sameinast ţar í bíla enda stanslaust sparnađur í gangi á alla bóga ;)  Lagt verđur síđan af stađ frá rótum Akrafjalls kl. 22:00 og síđan eru náttúrulega allir hvattir til ađ ađ hópast í sundlaugina ađ göngu lokinni!  Sjáumst hress og kát á morgunn! 


Greiđsla á ferđ fyrir föstudaginn 4, júlí

Ţátttakendur í gönguferđ árins 2008 eru vinsamlegast beđnir um ađ greiđa ferđina fyrir föstudaginn 4. júlí.

Ţeir sem greitt hafa stađfestingargjald greiđa kr. 23.000 á mann

Ţeir sem ekkert hafa greitt nú ţegar greiđa kr. 28.000 á mann

Reikningsnúmeriđ er 0101 - 05 - 285360  kt. 210577-5809

Gert er ráđ fyrir ađ ganga frá greiđslum til rútufyrirtćkis, gistiađila, trússara auk fleiri ađila fyrir brottför.

Svo bara höldum viđ áfram ađ ganga eins og enginn sé morgundagurinn Grin


Hópurinn á Esjuna alla laugardaga kl. 11:00 fram ađ Laugarvegsgöngu

Ţeir sem mögulega geta komiđ ţví viđ eru hvattir til ađ hittast á bílastćđinu viđ Esjuna alla laugardaga fram ađ Laugarvegsgöngunni.  Ţó er ráđlagt ađ göngugarpar taki sér c.a. 2 vikna frí fyrir hina einnu sönnu göngu ţannig ađ líkaminn sé vel úthvíldur og ólaskađur.

Stefnan er tekin á Akrafjalliđ í jónsmessugöngu ţriđjudaginn 24. júní en gangan er á vegum Íţróttabandalagsins á Akranesi.  Gengiđ verđur á fjalliđ um kvöldiđ og eru sundlaugar opnar í kjölfariđ eitthvađ fram á nótt.  Án efa frábćr ganga sem allir ćttu ađ mćta í! Cool 


Skemmtileg ganga á Keili í gćrkvöldi

Ţađ voru 6 fjallageitur sem hittust viđ Höskuldarvellina í gćrkvöldi í kringum áttaleytiđ og var ţar gengiđ til liđs viđ c.a. 100 manna hóp frá Keflavík.  Veđriđ var kjöriđ til göngu og átti hópurinn frábćra stund saman.  Gangan frá bílastćđi upp á Keili og tilbaka tók í heildina c.a. 2,5 klst og ţađ í mjög skemmtilegri og alls ekki erfiđri göngu.   Viđ hvetjum alla til ađ ganga ţessa leiđ sem er alls ekki eins erfiđ og hún lítur út fyrir ađ vera sér í lagi ef góđir göngustafir eru hafđir viđ höndina.

Ţessi hópur sigrađi Keili í gćrkvöldi:

Keilishópurinn 28.maí 2008  

Ráđgert er ađ plana c.a. eina göngu í viku fram ađ hinni frćgu Laugarvegsgöngu í lok júlí!


Tékklisti til viđmiđunar fyrir hinn eina sanna Laugarveg

Göngugeithafurinn Jón Helgi hefur tekiđ saman tékklista fyrir okkur fyrir Laugarvegsgönguna úr nokkrum listum sem gott er ađ hafa til viđmiđunar fyrir gönguna okkar nú í sumar.

Listinn skiptist í fjóra flokka:

  • Búnađur fyrir hverja dagsferđ:  Hér átt viđ ţann búnađ viđeigandi er ađ hafa međ sér í hverja dagsferđ fyrir sig
  • Taska í Trúss:  Hér er átt viđ ţann búnađ sem viđ ţurfum ekki ađ hafa međ í dagsferđirnar og mega flytjast á milli gististađa međ trússurunum okkar
  • Morgunmatur og matur fyrir dagsferđir:  Hver og einn ţarf ađ hugsa um morgunmat fyrir sig og nesti fyrir hverja og eina dagsferđ.  Í skjali er ađ finna tillögur ađ ţví sem gott er ađ hafa međ sér annars er mćlt međ ţví ađ fólk borđi vel á morgnana og taki svo eitthvađ létt en orkuríkt međ sér í göngurnar sjálfar.  Kvöldverđur er síđan sameiginlegur
  • Dót í sameiginlegri tösku:  Ţađ er óţarfi ađ allir séu ađ taka ţennan búnađ sem talinn er ţarna upp međ sér og ţví ákveđiđ ađ búa bara til eina sameiginlega tösku fyrir ţetta.  Undirbúningshópurinn sér um ađ setja saman í töskuna.

Búnađur fyrir hverja dagsferđ (4 ferđir í heildina)Morgunmatur x3 og matur fyrir dagsferđir x4
Góđur og ţćgilegur dagpoki/bakpokahlíf/plastpoki inní - Max40LFlatkökur/brauđ
Góđir og ađlagađir gönguskór + auka reimarÁlegg/hangikjöt/ostar
2 pör mjúkir göngusokkarSúpur/núđlur/pasta
Nćrföt: Ull/Flís/Gerviefni - ekki bómull (geta notast sem náttföt líka)Hrökkbrauđ/kex
Flís- eđa ullarpeysaŢurrkađir ávextir
Hlífđarjakki/galli - andandiHarđsođin egg
Regnjakki/buxur - ţunnt og úr gúmmíi (vatnshelt)Kakóbréf/kaffi/te
Húfa og 2pör flís vettlingarBland í poka/súkkulađi/hnetur/rúsínur 4x100gr
StuttbuxurTyggjó/ópal/brjóstsykur/súkkulađistykki
Lítiđ handklćđiDót í sameiginlegri tösku
Vađskór t.d. tevur eđa laxapokar eđa inniskór međ frönskum rennilásSkćri / flísatöng
GöngustafirNaglaklippur
Salernispappír/pappírsvasaklútar í litlum pakningumPlastdiskar/plastglös/plastskálar
Drykkjarbrúsi fyrir vatnVasahnífur
Hitabrúsi / lokiđ er bollinnSólarvörn
SólglerauguVerkjalyf
MyndavélBólgueyđandi
Taska í Trúss (fyrir jeppa)Hćlsćrisplástur/plástur
Svefnpoki og lítill koddiGrisja
Nćrbuxur - til skiptanaTeygjubindi
Handklćđi/sundfötEyrnatappar/buff/LÍ
Aukaföt/kvöldin/á leiđ í bćinnNál & tvinni
Hnífapör/Steikarhnífur/gaffall/skeiđSótthreinsandi
Tannbursti/tannkremEldspýtur
VarasalviŢvottaklemmur
Sápa/sjampó/greiđa/burstiBrjóstsviđatöflur
RakáhöldSameiginlegur kvöldmatur
Salernispappír/pappírsvasaklútar í litlum pakningumVísnahefti fyrir kvöldsöng
Ađrar viđeigandi og nauđsynlegar snyrtivörurGítar

Ţađ er vonandi ađ ţessi listi komi ađ góđum notum.  Viđ getum notađ sumariđ í ađ undirbúa okkur og verđa okkur úti um réttu grćjurnar sem jafnvel einhverjir og kannski allir eiga til stađar nú ţegar. 

Mćlum ţó ekki međ ţví ađ nestiđ verđi smurt fyrr en nćr dregur :)  NJÓTIĐ :)

 


Ganga á Keili miđvikudaginn 28. maí

Stefnan er tekin á Keili annađ kvöld eđa miđvikudagskvöldiđ 28. maí og ganga ţá til liđs viđ hóp af Reykjanesinu.  Ferđin er međ leiđsögn en kostar ţó ekkert :)
Til ađ komast ađ Keili er ekiđ af Reykjanesbraut skemmt vestan viđ Kúagerđi en ţar eru mislćg gatnamót Vatnsleysustrandarvegar.  Greiđfćrt er öllum bílum um Afstapahraun ađ Höskuldarvöllum en nákvćmlega ţar ćtlum viđ ađ hittast kl. 19:45
Gera má ráđ fyrir ađ ţessi ganga taki 2-3 klst og er mćlst til ţess ađ hópurinn hafi örlítiđ nesti međ sér ţar sem ađ stoppađ verđur á leiđinni og Rannveig Garđarsdóttir leiđsögumađur kemur til međ ađ segja okkur ađeins frá svćđinu.
Án efa mjög skemmtileg gönguferđ sem allir eru hvattir til ađ taka ţátt í!   Endilega látiđ vita af ţessari ferđ í kringum ykkur ef ţađ er einhver sem vill joina en er ekki ađ fara međ okkur yfir Laugarveginn :)  
Sjáumst hress og kát og í rétta göngugírnum Whistling

Gönguferđir á Reykjanesi í sumar

Allar gönguferđirnar hefjast hjá SBK ađ Grófinni 2-4 ţar sem fariđ verđur međ rútu.

Gengiđ er á miđvikudögum og hefjast allar gönguferđirnar kl. 19:00 og kostar 500kr rútufargjald.

Í leiđalýsingu fyrir gönguferđirnar verđur tilgreint hvađ ţćr taka langan tíma ásamt erfiđleikastigi. Í hverri gönguferđ er tekinn nestispása ţar sem sagt verđur frá ýmsum fróđleik um nánasta umhverfi.

 

Vert er ađ benda göngufólki á ađ allir eru á eigin ábyrgđ í gönguferđunum og ţurfa ţví ađ huga ađ eigin öryggi.

Nánari upplýsingar má sjá hér:

http://vf.is/resources/files/GonguleidirReykjanesNetid.pdf

Einnig er hćgt ađ nálgast upplýsingar á eftirfarandi heimasíđum www.hs.is, www.gge.is, www.sbk.is og www.vf.is.


Enn fleiri valkostir sem bjóđast í reglubundunum gönguferđum

Kraftganga,

stundum kallađ Öskjuhlíđarhópurinn ćfir göngur reglulega tvisvar í viku allt áriđ um kring. 

Tímatafla fyrir vor og sumar og nánari upplýsingar um Krafgönguhópana má sjá hér: 

http://kraftganga.is


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband